Glæsilegur súpufundur FRAM

Við FRAMarar héldum í dag súpufund númer fimm þennan veturinn og súpan var í samræmi í daginn. Við erum alsælir með mætinguna, nokkur ný andlit sem var frábært að sjá.  […]

Fram semur við 6 leikmenn

Gengið hefur verið frá samningi við 6 leikmenn fyrir komandi átök í 1.deild kvenna í sumar. Þetta eru þær Fjóla Sigurðardóttir, Snædís Ómarsdóttir, Anna Marzellíusardóttir, Eva Rut Eiríksdóttir, Bergþóra Gná […]

Jafnt gegn Val í Lengjubikar karla

Strákarnir okkar í fótboltanum léku í kvöld sinn annan leik í Lengjubikarnum við nágranna okkar frá Hlíðarenda. Leikið var í Egilshöll. Það er flott á þessum árstíma að leika við Pepsí […]