Enn tap á heimavelli í Olísdeild karla

Strákarnir okkar í handboltanum mættu fimleikafélaginu úr Hafnarfirði í kvöld, það var illa mætt í kvöld eins í síðasta leik, þó var slatti af göflurum á svæðinu. Leikurinn í kvöld […]
Daðey Ásta valinn í æfingahóp Íslands U14 í handbolta

Nýr landsliðsþjálfari Íslands U-14 í handbolta Rakel Dögg Bragadóttir, hefur valið æfingahóp sem kemur saman til æfinga um helgina. Valinn var stór hópur í samráði við þjálfara í þessum aldursflokki […]