Nýr landsliðsþjálfari Íslands U-14 í handbolta Rakel Dögg Bragadóttir, hefur valið æfingahóp sem kemur saman til æfinga um helgina. Valinn var stór hópur í samráði við þjálfara í þessum aldursflokki og hefjast æfingar föstudaginn 18. mars.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fulltrúa í þessum flotta æfingahópi en Daðey Ásta Hálfdánardóttir var valinn í hópinn að þessu sinni.
Daðey Hálfdánardóttir Fram
Gangi þér vel Daðey.
ÁFRAM FRAM