Landsliðsþjálfarar Íslands U-20 ára landsliðs karla hafa valið 16 manna lokahóp til undirbúnings fyrir forkeppni EM sem fram fer í Póllandi. Ísland er þar í riðli með Búlgaríu, Ítalíu og Póllandi en tvö lið fara áfram úr riðlinum í lokakeppnina sem fram fer í Danmörku í sumar.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessu lokahópi en þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:
Arnar Freyr Arnarsson Fram
Óðinn Ríkharðsson Fram
ÁFRAM FRAM