fbpx
Rafal og Aron Snær vefur

Tveir frá FRAM í úrtakshópi KSÍ U16 drengja

Rafal og Aron SnærValinn hefur verið úrtakshópur drengja  til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U 16 landsliðs Íslands. Æfingarnar fara fram undir stjórn Freys Sverrissonar, þjálfara U16 landsliðs Íslands.  Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum æfingahópi en auk þess er einn leikmaður úr Skallagrími, þannig að það má segja að við eigum þrjá fulltrúa í þessum flotta æfingahópi.  Þeir sem voru valdir frá FRAM og Skallagrími að þessu sinni eru:

Aron Snær Ingason                         Fram
Rafael Stefán Daníelsson              Fram
Brynjar Snær Pálsson                     Skallagrímur

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email