Knattspyrnudeild Fram og Eyþór Helgi Birgisson hafa komist að sameiginlegri niðurstöðu um starfslok Eyþórs. Fram þakkar Eyþóri kærlega fyrir hans framlag og óskar honum alls hins besta
Þá hefur Knattspyrnudeildin ákveðið að semja ekki við Króatann Mate Paponja, en hann hefur verið á reynslu hjá félaginu. Fram þakkar Mate góða viðkynningu og óskar honum einnig alls hins besta
Knattspyrnudeild FRAM