Valin hefur verið æfingahópur landsliðs Íslands U-14 ára karla í handbolta en liðið kemur saman til æfinga helgina
8 – 10. apríl. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessum flotta hópi. En Stefán Orri Arnalds var valinn frá FRAM að þessu sinni.
Stefán Orri Arnalds Fram
Gangi þér vel Stefán
ÁFRAM FRAM