fbpx
FRAMmót apríl 2016 II vefur

Keppendur frá 9 félögum tóku þátt á vel heppnuðu páskamóti Taekwondodeildar FRAM


FRAMmót april 2016FRAMmót apríl 2016 IIFRAMmót 2016 IIIFrammót IV 2016FRAMmót 2016 VFrammót 2016 VIPáskamót Taekwondodeildar FRAM var haldið í íþróttahúsi Ingunnarskóla sunnudaginn 3. apríl 2016. Mótið var fyrir börn fædd 2000 og síðar og tóku alls 70 iðkendur þátt frá 9 íþróttafélögum. Allir keppendur fengu að launum verðlaunapening og glaðning.

Stjórn Taekwondodeildar FRAM þakkar fyrir frábæra þátttöku og skemmtilegt mót.

Fleiri myndir má finna á Facebooksíðu deildarinnar – Taekwondo FRAM.

Kveðja Taekwondodeild FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email