fbpx
FRAMmót apríl 2016 II vefur

Keppendur frá 9 félögum tóku þátt á vel heppnuðu páskamóti Taekwondodeildar FRAM


FRAMmót april 2016FRAMmót apríl 2016 IIFRAMmót 2016 IIIFrammót IV 2016FRAMmót 2016 VFrammót 2016 VIPáskamót Taekwondodeildar FRAM var haldið í íþróttahúsi Ingunnarskóla sunnudaginn 3. apríl 2016. Mótið var fyrir börn fædd 2000 og síðar og tóku alls 70 iðkendur þátt frá 9 íþróttafélögum. Allir keppendur fengu að launum verðlaunapening og glaðning.

Stjórn Taekwondodeildar FRAM þakkar fyrir frábæra þátttöku og skemmtilegt mót.

Fleiri myndir má finna á Facebooksíðu deildarinnar – Taekwondo FRAM.

Kveðja Taekwondodeild FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0