fbpx
Arnar Sveinn gegn FRAM

Arnar Sveinn Geirsson gengur til liðs við FRAM

Arnar SveinnKnattspyrnudeild Fram hefur samið til tveggja ári við hinn öfluga leikmann Arnar Svein Geirsson.  Arnar er 25 ára miðju- og sóknarmaður og hefur góða reynslu  bæði úr  Pepsí og 1.deild. En hann lék við góðan orðstýr hjá Val og einnnig með Víkingum frá Ólafsvík.
Hann hefur verið í námi í Bandaríkjunum og kemur til liðs við leikmannahóp Fram núna í lok apríl.

Við Framarar bjóðum Arnar Svein innilega velkominn

Stjórn knattspyrnudeildar FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!