Knattspyrnuskóli Coerver Cocaching verður á Framvelli í Safamýri, 22.-24. apríl.
Skráning er hafin á námskeiðin hér
http://coerver.is/shop/Knattspyrnuskoli og á póstfanginu heidar.torleifsson@coerver.is
Coerver Coaching er æfinga og kennsluáætlun í knattspyrnu sem hentar öllum aldurshópum, en sérstaklega aldrinum 8-16 ára á öllum getustigum.
Aðalmarkmið Coerver Coaching er að þjálfa færni, sjálfstraust og sköpunargleði hjá leikmönnum. Gera leikinn skemmtilegan í æfingum og leik. Kenna góðan íþróttaanda og virðingu fyrir allt og öllu.
Virða sigur en ekki meir en gott hugarfar og frammistöðu. Bjóða upp á öruggt og lærdómsríkt umhverfi sem mætir best þjálfunarmarkmiðunum.
Hér er youtube síða hvar er að finna æfingamyndbönd fyrir leikmenn til að æfa sig heima https://www.youtube.com/channel/UCx3nufUDMNHsF6DyF3tIEXw/videos
Dagskrá:
Iðkendur f. 2005-2007 Fös kl. 16.00-17.15 Lau og Sun kl. 09.00-12.00 Iðkendur f. 2000-2004 Fös kl. 17.45-19.00 Lau og Sun kl. 13.00-16.00
Verð kr. 12.500,- ATH 10% systkina afsláttur *Allir iðkendur fá Coerver treyju frá Adidas
Yfirþjálfari Coerver Coaching er Heiðar Birnir Torleifsson