fbpx
FRAMhús vefur

Aðalfundur FRAM, framboðsfrestur rennur út í dag

IMG_2774AÐALFUNDUR KNATTSPYRNUFÉLAGSINS FRAM VERÐUR HALDINN  Í ÍÞRÓTTAHÚSI FRAM MÁNUDAGINN 25. APRÍL 2016   KL. 17:30.

Dagskrá:

  • Venjuleg aðalfundarstörf
  • Laga breytingar
  • Önnur mál

Vakinn er athygli á því að þeir sem ætla að bjóða sig fram í aðalstjórn Knattspyrnufélagsins FRAM þurfa að tilkynna framboð sitt viku fyrir aðalfund samkvæmt 12. grein laga Knattspyrnufélagsins  FRAM.

Framboð skulu berast á skrifstofu FRAM Safamýri 26  í síðasta lagi  mánudaginn 18. apríl og skulu framboð berast skriflega.

Aðalstjórn

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!