Valinn hefur verið landsliðshópur Íslands leikmanna fæddir 2000. Hópurinn mun taka þátt í UEFA móti sem haldið verður í Eerikkilä Finnlandi dagana 5. – 10. maí 2016. Liðið mun koma saman til æfinga fram að móti undir stjórn Halldórs Björnssonar, þjálfara U17 landsliðs Íslands.
Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga fulltrúa í þessum hópi en Unnar Steinn Ingvarsson var valinn frá FRAM að þessu sinni.
Unnar Steinn Ingvarsson Fram
Gangi þér vel Unnar
ÁFRAM FRAM