Tap í lokaleik Lengjubikars kvenna

Stelpurnar okkar í fótboltanum léku sinn síðasta leik í Lengjubikarnum þetta árið þegar þær mættu Grindavík í Úlfarsárdal í gær. Það var leikið við ljómandi aðstæður í Úlfagrifjunni í gær, […]

Súrt tap á heimavelli í Olísdeild kvenna

Stelpurnar okkar í handboltanum mættu í dag Gróttu í öðrum leik liðanna í 4 liða úrslitum Íslandsmótsins en leikið var í Safamýrinni.  Það hefur verið betur mætt á svona úrsltialeik […]