Knattspyrnudeild FRAM gekk í dag frá samningi við Hauk Lárusson. Haukur kemur til félagsins frá Fjölni þar sem hann hefur leikið um árabil.
Haukur er 29 ára varnarmaður og er samningur hans við FRAM til tveggja ára.
Við FRAMarar bjóðum Hauk innilega velkominn til félagsins.