fbpx
Liði gegn Selfoss spánn 2016 vefur

Fram fær nýja leikmenn

Liði gegn Selfoss spánn 2016Knattspyrnudeild Fram hefur gert samning við þrjá leikmenn sem allir koma  frá Króatíu.

Fyrstan ber að nefna Dino Gavric sem er 27 ára varnarleikmaður.  Ásamt því að hafa leikið í heimalandinu hefur Gavric leikið í Póllandi, Kýpur, Ungverjalandi og Bosníu.

Ivan Parlov er 32 ára gamall miðjumaður.  Parlov hefur auk heimalandsins, leikið á Kýpur og  í Austurríki.

Ivan Bubalo er 26 ára framherji.  Hann hefur auk heimalandsins leikið í Bosníu.

Fram býður þessa þrjá leikmenn velkomna í herbúðir félagsins en fyrsti leikur Fram í Inkasso-deildinni verður gegn KA á Akureyri laugardaginn 7. maí klukkan 16.00. 

Knattspyrnudeild FRAM 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!