fbpx
Emilía Britt vefur

Emilía Britt Einarsdóttir gerir samning við FRAM

Emilía BrittKnattspyrnudeild FRAM skrifaði í gær undir samning við Emilíu Britt Einarsdóttur. Emilía Britt er ein af okkar ungu og efnilegu leikmönnum sem eru að koma upp úr yngriflokkum félagsins. Emilía Britt er fædd árið 1999 og mun leika með meistaraflokki félagsins í sumar en stelpan er þegar byrjuð að skora, setti tvö  í síðasta leik.  Samningurinn er til eins árs.
Mikill fengur fyrir félagið að geta byggt á sínum ungu og efnilegu leikmönnum.
ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!