fbpx
Beltapróf 2016 hópurinn vefur

Vel heppnað beltapróf Taekwondodeildar FRAM

Krakkar í beltaprófi vor 2016Beltapróf vor 2016Beltapróf 2016 vor Guðmundur PBeltapróf 2016 hópurinnBeltapróf vorannar var haldið í íþróttahúsi Ingunnarskóla laugardaginn 30. apríl. Í vetur bættust margir ungir iðkendur í hópinn og var afar ánægjulegt að fylgjast með glæsilegum árangri þeirra eftir verturinn, enda eru eldri iðkendur þeim flottar fyrirmyndir.
Eins og venja er voru veittar viðurkenningar fyrir önnina í lok beltaprófs.
Að þessu sinni fékk Arnar Valsson viðurkenningu fyrir miklar framfarir og Mikael Ársælsson fékk viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur.

Stjórn Taekwondodeildar óskar iðkendum innilega til hamingju með nýju beltin og þakkar forledrum fyrir gott samstarf í vetur.

Fleiri myndir úr prófinu má finna á Facebooksíðunni (Taekwondo FRAM).

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!