Sam Tillen til FRAM
Knattspyrnudeild Fram hefur fengið öflugan liðstyrk þar sem fyrrum leikmaður Fram, Sam Tillen mun leika með liðinu á þessari leiktíð. Sam Tillen kemur á láni frá FH og hefur Fram […]
FRAM leikur þrjá úrslitaleiki á Íslandsmótinu í handbolta á fimmtudag í Dalhúsum.
Við FRAMarar eigum 3 lið sem leika til úrslita á Íslandsmótinu í handbolta en úrslitaleikir yngriflokka fara fram fimmtudaginn 5. maí. Hefð er fyrir því að allir úrslitaleikir Íslandsmóts yngri […]
Horfðu á EM2016 og styrktu FRAM í leiðinni
EM 2016 hefst í Frakklandi 10. júní nk. Mótið er vafalaust stærsti íþróttaviðburður Íslendinga frá upphafi. Góður árangur Íslands er fyrst og fremst ávöxtur knattspyrnuhreyfingarinnar á Íslandi og þeirra fjölmörgu […]