fbpx
Berlín hópurinn II

Vel heppnuð ferð á Berlín Open í Taekwondo

Berlín hópurinnBerlín bikar

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Það er orðin árviss hefð hjá okkur í Taekwondodeildinni að halda utan að vori með það það markmið að safna í reynslubankann.
Í ár var ákveðið að senda 9 keppendur á alþjóðlega mótið Berlin Open, en við höfum ekki sent keppendur á það mót áður.
Mótið fór fram helgina 7.-8. maí  en alls tóku þátt tæplega 1200 íþróttamenn frá 35 löndum.
Það má með sanni segja að ferðin hafi verið bæði skemmtileg og lærdómsrík og komum við heim reynslunni – og einum bikar ríkari.

Taekwondodeild FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!