Valinn hefur verið 18 manna landsliðshópur Íslands U-16 karla sem kemur saman til æfinga og keppni 26-28. maí. Liðið mun æfa saman og leika æfingaleik við A-landslið kvenna.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum landsliðshópi en þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:
Viktor Gísli Hallgrímsson Fram
Ólafur Haukur Júlíusson Fram
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM