Valinn hefur verið æfingahópur Íslands stúlkna U14 í handbolta en hópurinn mun koma saman til æfinga helgina 3. – 5. júní. Hópurinn mun æfa vel þessa helgi og er búið að setja saman 4 æfingar yfir þessa helgi.
Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessum hópi en Daðey Ásta var valinn að þessu sinni.
Daðey Ásta Hálfdánardóttir Fram
Gangi þér vel.
ÁFRAM FRAM