Svanur Páll Vilhjálmsson semur við FRAM
Handknattleiksdeild FRAM hefur samið við Svan Pál Vilhjálmsson tvítugan Eyjamann. Svanur Páll kemur eins og áður sagði frá ÍBV þar sem hann er uppalinn. Svanur er örvhentur hornamaður hefur leikið […]
Sissi framlengir við FRAM
Sigurgeir Jónsson (Sissi) hefur framlengt samning sinn við félagið um tvö ár. Sissi hefur verið lykilmaður í þjálfarateymi yngri flokka Fram undanfarin ár og náð góðum árangri með sína flokka. […]
Guðmundur Árni semur við Fram
Guðmundur Árni Sigfússon hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka hjá handknattleiksdeild Fram. Guðmundur (Mummi) tekur við starfinu af Haraldi Þorvarðarsyni. Mummi er margreyndur þjálfari og hefur undanfarin ár starfað við […]
Fínn sigur í Fellabæ í Inkassódeildinni
Það var brakandí blíða í Fellabæ þar sem strákarnir okkar unnu góðan og sanngjarnan sigur á Huginn frá Seyðisfirði. Leikið var í Fellabæ þar sem völlurinn á Seyðisfirði er ekki […]