fbpx
Arnar og haddi vefur

Arnar Birkir semur við FRAM til tveggja ára

Arnar og haddiArnar Birkir Hálfdánsson skrifaði í dag undir tveggja ára samnig við FRAM.  Arnar Birkir sem er uppalinn FRAMari kemur til liðs við okkur frá ÍR þar sem hann hefur leikið síðastliðin 3 ár. Arnar er örvhent skytta og verður mikil styrkur fyrir FRAMliðið á komandi tímabili.
Velkominn heim Arnar Birkir.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!