fbpx
Ömmi og Hörður

Ögmundur og Hörður Björgvin farnir til Frakklands

GóðÉg held að það hafi varla farið fram hjá neinum að íslenska landsliðið í fótbolta er núna á leið til Frakklands þar sem liðið mun taka þátt í lokamóti EM.
Það er auðvitað magnað en það sem er kannski enn gleðilegra fyrir okkur FRAMara er að við eigum tvo hreinræktaða FRAMara í þessu lokahópi Íslands á EM.  Þetta eru þeir Ögmundur Kristinsson markvörður og Hörður Björgvin Magnússon sem hefur leikið sem bakvörður með landsliðinu.  Fréttaritari hitti drengina á æfingu á FRAMvelli í vikunni og var gott hljóð í drengjunum  enda sérlega spennandi verkefni  framundan.
Við FRAMarar sendum þeim sem og landsliði Íslands góða kveðju til Frakklands.
Gangi ykkur vel strákar.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!