fbpx
Þorgeir vefur

Þorgeir Bjarki Davíðsson semur við FRAM

Þorgeir BjarkiHandknattleiksdeild FRAM gerði í dag tveggja ára samning við Þorgeir Bjarka Davíðsson.
Þorgeir Bjarki er 19 ára örvhentur hornamaður uppalinn í Gróttu og hefur leikið marga leiki með meistaraflokki Gróttu seinustu árin. Á síðasta keppnistímabili var hann valinn efnilegasti leikmaður meistaraflokks og besti leikmaður 2. flokks Gróttu.
Það er mikil styrkur að fá þennan öfluga hornamann til liðs við FRAM.  Velkomin í FRAM Þorgeir Bjarki.

Handknattleiksdeild FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email