Góður árangur á Grunnskólamóti Norðurlanda

Grunnskólamót höfuðborga Norðurlanda var haldið í Helsinki á dagana 23-27. maí. Fyrir hverja borg keppti 41 nemandi, 14 ára og yngri, í knattspyrnu drengja, handknattleik stúlkna og frjálsum íþróttum drengja […]