Glæsilegur sigur FRAM á Bessastaðavelli
Stelpurnar okkar í fótboltanum mættu Skínanda í 1. deildinni í kvöld, lið Skínanda er í raun b lið Stjörnunnar og leika þær í búningum þeirra. Leikið var á forsetavellinum á […]
Svala Júlía Gunnarsdóttir gerir tveggja ára samning við FRAM
Það er ánægjuefni að geta tilkynnt um það að Handknattleiksdeild Fram hefur gengið frá samningi við Svölu Júlíu Gunnarsdóttur. Samningur FRAM við Svölu er til tveggja ára. Svala Júlía er […]