FRAM Open 2016 skráning er hafinn

FRAM Open hefur í gegnum tíðina einkennst af gleði, glaumi og snilldartilþrifum lærðra sem leikinna. Mótið er opið öllum Frömurum og velunnurum félagsins. Stemmningin sem skapast hefur á FRAM Open […]
Aukaaðalfundur Handknattleiksdeildar FRAM verður haldinn þriðjudaginn 19. júlí kl. 17:00

AUKAAÐALFUNDUR Handknattleiksdeildar FRAM Verður haldinn þriðjudaginn 19. júlí kl. 17:00 í Íþróttahúsi FRAM. Dagskrá: Kostning stjórnar Önnur mál Stjórn Handknattleiksdeildar/ aðalstjórn
Ólafur Haukur og Viktor Gísli í landsliðshóp Íslands U-16

Valinn hefur verið landsliðhópur Íslands U-16 í handbolta en hópurinn mun koma saman til æfingar 21-24 júlí n.k. Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessu […]