Tap í Ólafsvík

Stelpurnar okkar í fótboltanum skelltu sér í rútuferð til Ólafsvíkur í kvöld þar sem þær mættu Víkingsstelpum í 1. deild kvenna. Ljóst að leikurinn yrði erfiður þar sem Ólsarar tefla […]
4. fl. karla yngri sigraði á Partille-cup

Eins og kom fram hér á síðunni þá sendi FRAM stóran hóp pilta og stúlkna á Partille-cup í byrjun mánaðar. Ferðin gekk vel og allir skemmtu sér hið besta. Strákarnir […]
Tap á Eskifirði í kvöld

Strákarnir okkar í fótboltanum flugu austur á land í dag þegar þeir mættu Fjarðabyggð á Eskjuvelli í kvöld. Skemmtilegur völlur á Eskifirði. Ási gerði þrjár breytingar fyrir leikinn í kvöld, […]