fbpx
Partille vefur

4. fl. karla yngri sigraði á Partille-cup

Partille meistarar 4. fl.ka. yngri 2016. B úrslitEins og kom fram hér á síðunni þá sendi FRAM stóran hóp pilta og stúlkna á Partille-cup  í byrjun mánaðar.
Ferðin gekk vel og allir skemmtu sér hið besta.
Strákarnir í 4. fl.ka. yngri stóðu gríðarlega vel en þeir gerðu sér lítið fyrir og sigruðu í B úrslitum í sínum aldursflokki.
Strákarnir spiluðu virkilega vel á mótinu léku við hvern sinn fingur í úrslitum og stóðu að lokum uppi sem sigurvegarar.
Vel gert drengir og til hamingju með bikarinn.
Við fáum vonandi meiri upplýsingar úr ferðinn þannig að við getum sagt ykkur meira síðar.

Til hamingju FRAMarar

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!