fbpx
Bikarinn a loft

Tveir frá FRAM í landsliði Íslands U17 karla í fótbolta

Unnar goðIngvar Reynir AValinn hefur verið lokahópur Íslands karla U17  fyrir Norðurlandamótið 2016 sem fram fer í Finnlandi dagana 2 – 10. ágúst.  Æfingarnar fyrir mótið fara fram undir stjórn Halldórs Björnssonar,  þjálfara U17 landsliðs Íslands.

Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum landsliðshópi Íslands en þeir sem voru valdir að þessu sinni eru:

Ívar Reynir Antonsson                    Fram
Unnar Steinn Ingvarsson               Fram

Gangi ykkur vel strákar

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0