fbpx
Andri Þór, Gummi og Valdi

Andri Þór Helgason og Valdimar Sigurðsson skrifa undir við FRAM

Andri Þór, Gummi og Valdi IAndri Þór Helgason og Valdimar Sigurðsson skrifuðu í dag undir tveggja ára samning við Fram.
Andri Þór er hornamaður og hefur undanfarið spilað með
HK. Andri var m.a. markahæstur í 1. deild karla á síðasta tímabili.
Valdimar Sigurðsson er línumaður og hefur undanfarin misseri spilað með UMFA.
Handknattleiksdeild Fram fagnar þessum liðstyrk og býður þá velkomna í FRAM.

Handknattleiksdeild FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email