Flottur FRAM sigur í Laugardalnum

Strákarnir okkar í fótboltanum mættu Huginn í Inkassódeildinni á Laugardalsvellinum í kvöld. Það var ágætlega mætt, óvenju líflegt á pöllunum og gott veður þó það hafi verið heldur haustlegt hjá […]

Hallgrímur Jónasson ráðinn aðstjórðarþjálfari FRAM

Handknattleiksdeild FRAM hefur gengið frá ráðningu Hallgríms Jónassonar sem aðstoðarþjálfara Guðmundar Helga Pálssonar þjálfara karlaliðs FRAM. Hallgrímur mun einnig sjá um markmannsþjálfun fyrir deildina. Hallgrímur þekkir vel til hjá FRAM […]