fbpx
Gummi, Viktor og Nína vefur

FRAM gerir 4 ára samning við Viktor Gísla Hallgrímsson

Gummi, Viktor og NínaHandknattleiksdeild FRAM hefur gert 4 ára samning við Viktor Gísla Hallgrímsson. Viktor Gísli er fæddur árið 2000 og er ný orðinn 16 ára.
Viktor Gísli er markvörður, kemur upp úr yngriflokkastarfi FRAM og hefur átt fast sæti í yngri landsliðum Íslands. Viktor Gísli er einn af okkar ungu og efnilegu handboltamönnum sem verður gaman að fylgjast með á næstu árum.

Handknattleiksdeild FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!