FRAM sigur á Reykjavíkurmótinu í handbolta

Strákarnir okkar í handboltanum mættu Fjölni í Dalhúsum á Reykjavíkurmótinu í handbolta í kvöld.  Það var bara ágætlega mætt á leikinn, enginn bullandi stemming  en góður andi yfir handboltanum í […]

Góður sigur gegn KH í 1.deild kvenna

Stelpurnar okkar í fótboltanum mættu KH í 1. deildinni í kvöld en leikið var á Valsvelli.  Þessi  leikur var næst síðasti leikur okkar í deildinni í sumar en við siglum […]

Blakskor Framöldunga leitar þjálfara í vetur

Í sumar tók sig saman hópur áhugasamra blakspilara og stofnaði félag undir merkjum Fram með það að markmiði að koma á fót blakliði öldunga í Grafarholti. Félagið hefur fengið úthlutað […]

Séræfingar í handbolta, námskeið í næstu viku

Í næstu viku verður boðið upp á skemmtilegar viðbótaræfingar fyrir 3. og 4. flokk. Áhersla verður lögð á einstaklingsmiðaðar æfingar þar sem farið verður í skotæfingar og gabbhreyfingar sem og […]