fbpx
Partille vefur

Séræfingar í handbolta, námskeið í næstu viku

IMG_4385Í næstu viku verður boðið upp á skemmtilegar viðbótaræfingar fyrir 3. og 4. flokk.
Áhersla verður lögð á einstaklingsmiðaðar æfingar þar sem farið verður í skotæfingar og gabbhreyfingar sem og varnarstöður “einn á móti einum”.

Mummi yfirþjálfari mun stýra æfingunum ásamt vel völdum aðstoðarmönnum.

Æfingatímar eru sem hér segir:
Þriðjudagur 23. ágúst kl. 06:30 – 07:30
Fimmtudagur 25. ágúst kl. 06:30 – 07:30
Laugardagur 27. ágúst kl. 09:30 – 12:00

Skráning fer fram á staðnum.
Verð: 3.900

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0