Vel heppnað fótboltamót FRAM um helgina

Um helgina hélt BUR Knattspyrnudeildar Fram mót fyrir 6. flokk drengja en í 6. flokki eru drengir fæddir 2006 og 2007.  Lið frá fjórum félögum tóku þátt að þessu sinni […]