Íþróttahús Fram Safamýri óskar eftir starfsfólki við afgreiðslu og húsvörslu.
Íþróttahús Fram Safamýri óskar eftir starfsfólki við afgreiðslu,húsvörslu,dagleg þrif og umsjón úti og inni. Um 100% starfshlutfall er um að ræða. Viðkomandi þarf að vera með frumkvæði,heiðarlegur,ríka þjónustulund, sjálfstæð vinnubrögð […]
Vel heppnuð æfingaferð 3. fl. FRAM til Ungverjalands
Í annarri viku ágúst fóru báðir þriðju flokkar FRAM á 20 ára afmælismót Cell Cup sem haldið er í Veszprém Ungverjalandi. Það voru 15 lið í kvennaflokki og 15 í […]
Vel heppnað fótboltamót FRAM um helgina
Um helgina hélt BUR Knattspyrnudeildar Fram mót fyrir 6. flokk drengja en í 6. flokki eru drengir fæddir 2006 og 2007. Lið frá fjórum félögum tóku þátt að þessu sinni […]