Sam Tillen leikmaður og fyrirliði FRAM meiddist illa í leik á móti Keflavík á laugardaginn var.
Hann hefur nú gengist undir aðgerð þar sem kinnbein var illa brotið í andliti. Í aðgerðinni var kinnbeinið skorðað af og fest með 3 málmplötum. Að sögn lækna heppnaðist aðgerðin vel.
Stjórn knattspyrnudeildar Fram óskar Sam góðs bata og skjótrar heilsu.
Kv. HG