fbpx
Partille vefur

Æfingatímar yngriflokkar FRAM eru nú komnir á heimasíðu FRAM

HópmyndJæja þá eru æfingatímar yngriflokka komnir á heimasíðuna.  Það má búast við því að við þurfum að laga eitthvað til á næstu dögum en vonandi er þetta nokkurð klárt.

Æfingar í handbolta byrja 1. sept.  en þá opna íþróttahúsin.  Eldri flokkar þegar byrjaðir.

Æfingar í fótbolta byrja 5. sept.  en sumir flokkar eru enn að spila í Íslandsmótinu og munu þeir flokkar byrja samkvæmt töflum þegar það er hægt.
Eins er verið að klára ráðningar á þjálfurum í einhverjum flokkum þannig að tíma í fótbolta gætu eitthvað breyst ?

Æfingar í Taekwondo hefjast 1. sept. og verða í Ingunnarskóla eins og verið hefur.

Íþróttaskólinn fyrir 5 ára og yngri hefst svo 10 .sept. nánar hér á síðunni.

Í von um gott samstarf í vetur

Þór Björnsson íþróttastjóri FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!