Skemmtilegu stúlkna knattspyrnámsskeiði í FRAM lokið

Síðustu tvær vikurnar áður en skólar hófust á ný eftir sumarfrí (8.-19. ágúst), hélt Knattspyrnufélagið FRAM sitt árlega Stúlknaknattspyrnunámsskeið á Íþróttasvæði FRAM í Safamýri – það var í umsjón Birgis Breiðdals […]