Góður sigur á Fjarðabyggð í Inkassódeildinni
Strákarnir okkar í fótboltanum mættu Fjarðabyggð í síðast heimaleik okkar á þessu tímabili í Inkassódeildinni. Það var slæðingur á vellinum, FRAMherjum boðið í vöflukaffi í hálfleik og létt yfir fólki. […]
Jafnt hjá FRAM í flottum leik í Olísdeild kvenna
Meistaraflokkur kvenna tók á móti Stjörnunni í fyrsta heimaleiknum í Olís deildinni í vetur. Stjarnan með frábært lið og er spáð titlinum í vetur. Leikurinn byrjaði fjörlega og jafnt á […]