ÁFRAM gleði í FRAMhúsi og öruggur sigur í Olísdeild karla

Strákarnir okkar í handboltanum fengu nýliða Selfoss í heimsókn í Safamýrina í kvöld. Það var ágætlega mætt en það vantaði meiri stuðning frá okkar fólki, þetta þurfum við að bæta, […]
Tvær frá FRAM í A landsliði Íslands kvenna

Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta hefur valið 17 leikmenn til að taka þátt í æfingum og móti í Póllandi dagana 4. – 9. október. Á mótinu leika auk […]
Þrír frá FRAM á hæfileikamót KSÍ og N1 drengja í Kórnum 24-25 sept.

Hæfileikamót KSÍ og N1 drengja fer fram í Kórnum í Kópavogi dagana 23. – 25. september. Mótið fer fram undir stjórn Halldórs Björnssonar. Undanfarið hefur Halldór Björnsson ferðast um landið […]