fbpx
Guðrun gegn Fjolni vefur

Tvær frá FRAM í A landsliði Íslands kvenna

SteinunnGuðrún ÓskAxel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta  hefur valið 17 leikmenn til að taka þátt í æfingum og móti í Póllandi dagana 4. – 9. október. Á mótinu leika auk Íslands, lið Svíþjóðar, Póllands og Slóvakíu.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum landsliðshópi Íslands og Ragnheiður Júlíusdóttir verður svo til taks ef þarf.
Þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:

Guðrún Ósk Maríasdóttir                              Fram                                                  
Steinunn Björnsdóttir                                    Fram
Til vara:
Ragnheiður Júlíusdóttir                                 Fram

Gangi ykkur vel.

 

ÁFRAM FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!