Alex Freyr framlengir við Fram

Knattspyrnudeild Fram og Alex Freyr Elísson hafa gert með sér tveggja ára samning. Alex Freyr er einn af efnilegri leikmönnum okkar og lék 10 deildarleiki í Inskasso-deildinni í sumar og […]
Fjórar frá FRAM í æfingahópi Íslands í handbolta U-19

Kári Garðarsson, nýráðinn þjálfari U-19 ára landsliðs kvenna í handbolti hefur valið 27 stúlkur sem koma saman til æfinga 6 – 8. október. Við FRAMarar erum stoltir af því að […]
Daðey Ásta valinn í æfingahóp Íslands U-15 í handbolta

Rakel Dögg Bragadóttir og Ólafur Víðir Ólafsson þjálfarar U-15 ára landsliðs kvenna í handbolta hafa valið hóp til æfinga helgina 7 – 9. október. Við FRAMarar erum stoltir af því […]
Þrjár frá FRAM í æfingahópi Íslands U-17 í handbolta

Hrafnhildur Skúladóttir og Stefán Arnarson landsliðsþjálfarar Íslands Í handbolti U-17 hafa valið 28 stúlkur sem koma saman til æfingar helgina 7-9 okt. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga […]