fbpx
viktor-gisli

Tveir frá FRAM í landsliðshópi Íslands U17 í handbolta

Oli og ViktorHeimir Ríkarðsson landsliðsþjálfari Íslands í handbolta U17 hefur valið 16 manna hóp vegna móts í Amiens í Frakklandi 3 – 5. nóvember n.k.
Hópurinn mun fljótlega koma saman til æfinga og verður æft eins og hægt er fram að móti.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessu landsliðshópi en þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:

Ólafur Haukur Júlíusson                Fram
Viktor Gísli Hallgrímsson               Fram

Leikjaplan Íslands á mótinu (franskir tímar):
Fim. 3. nóvember  kl. 20.00  Frakkland – Ísland
Fös. 4. nóvember  kl. 18.00  Ísland – Sviss
Lau. 5. nóvember  kl. 18.00  Ísland – Ungverjaland

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0