fbpx
herrakvold-fram-vefur

Herrakvöld FRAM verður haldið föstudaginn 11. nóv. Takið kvöldið frá.

herrakvold-fram-flottir-ur-holtinuHerrakvöld FRAM verður haldið föstudaginn 11. nóvember í  veislusal okkar FRAMara Safamýri 26.

Frábær skemmtun í góðum félagsskap, ræðumaður, skemmtikraftur ofl. Nánari dagskrá síðar.

Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00

Happdrættið og málverkauppboðið verður á sínum stað undir styrkri stjórn Sigurðar Inga Tómassonar.

Boðið verður upp á frábært hlaðborð frá Laugaási

Allir karlar, Framarar, ungir, gamlir, það verður gríðarleg stemming eins og alltaf.

Tilvalið fyrir hópa að taka sig saman og eiga skemmtilega kvöldstund.

Miðasala í Íþróttahúsi Fram –  pantið í síma  533 5600, ludvik@fram.is
Miðaverð kr. 9500.-  sjáumst hressir

Takið kvöldið frá !

Aðalstjórn FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!