Gavric áfram með Fram

Knattspyrnudeild Fram og Dino Gavric hafa náð samkomulagi um framlengingu á samningi leikmannsins til næstu tveggja ára. Gavric er 27 ára og fæddur í Króatíu. Hann lék 18 leiki í […]
Herrakvöld FRAM 2016 verður haldið föstudaginn 11. nóv.

Herrakvöld FRAM verður haldið föstudaginn 11. nóvember í veislusal okkar Framara. Frábær skemmtun þar sem ræðumaðurkvöld sins verður Pétur Þorsteinsson prestur Óháða safnaðarins í Reykjavík, gaman mál og skemmtun verður […]