Herrakvöld FRAM verður haldið föstudaginn 11. nóvember í veislusal okkar Framara.
Frábær skemmtun þar sem ræðumaðurkvöld sins verður Pétur Þorsteinsson prestur Óháða safnaðarins í Reykjavík, gaman mál og skemmtun verður svo í höndum Karls Örvarssonar.
Veislustjórn verður í öruggum höndum Sigurðar Inga Tómassonar
Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00
Happdrættið og málverkauppboðið verður á sínum stað undir styrkri stjórn Sigurðar Inga Tómassonar.
Boðið verður upp á frábært hlaðborð frá Laugaási
Allir karlar, Framarar, ungir, gamlir, það verður gríðarleg stemming eins og alltaf.
Tilvalið fyrir hópa að taka sig saman og eiga skemmtilega kvöldstund.
Miðasala í Íþróttahúsi Fram – pantið í síma 533 5600
Miðaverð kr. 9500.- sjáumst hressir
Takið kvöldið frá !
Aðalstjórn FRAM