Glæsilegur FRAM sigur á Stjörnunni í Olísdeild karla
Strákarnir okkar í handboltanum fengu Stjörnuna i heimsókn í Safamýrina í kvöld. Það var ágætlega mætt á leikinn, okkar sauðtryggu stuðningsmenn mæta alltaf og sérlega gaman að sjá fleiri og […]
Bubalo áfram með FRAM
Knattspyrnudeild Fram og Ivan Bubalo hafa náð samkomulagi um að leikmaðurinn leiki með Fram á næstu leiktíð. Samningurinn er til eins árs með möguleika á framlengingu. Ivan Bubalo er […]