Guðmundur Kári valinn í æfingahóp Íslands U15 í handbolta
Maksim Akbashev, þjálfari U-15 ára landsliðs karla hefur valið tvo hópa til æfinga helgina 4- 6. nóvember. Hóparnir eru aldursskiptir, drengir fæddir 2002 og 2003. Við FRAMarar erum stoltir af […]